Tuskusláin frá Magisso er sniðug viðbót við skipulag heimilisins. Hún er fest á vaskinn með segli og því engar skrúfur. Eldhústuskan á sinn stað í elhúsvaskinum þar sem hún er nokkuð vel falin og loftar vel um hana. Magisso er finnskt hönnunarfyrirtæki sem hefur hlotið verðskuldaða athygli fyrir hönnun sína.